Öðlingsátakið var stofnað árið 2011 af Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, höfundi bókarinnar Á mannamáli. Söluágóði bókarinnar rann beint í baráttuna gegn kynferðisofbeldi, sem liður í Öðlingsátakinu. Öðlingar ársins 2010 unnu margvísleg sjálfboðastörf og héldu m.a. uppboð til styrkar Neyðarmóttöku vegna nauðgana. Á mannamáli og Öðlingsátakið leiddu til þess að Þórdís Elva var tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2010.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |